3.kafli / Grásteinshólmi


Þegar þau voru komin út úr dalnum þá eru þau ekki alveg viss hvert þau gætu farið.. Silja bendir í norður og segir: þarna er Þrándheimur, ég vil helst ekki fara þangað. Þengill er sammála þvi að þau vita bæði að þar mundi folk örugglega ekki tala við þau vegan útlits Þengils og löggan var alltaf á eftir ísfólkinu til að fá að vita hvar dalurinn væri.
Sunna sem hefur verið hljóð í svolítin tíma segir allt í einu: við verðum að fara til Þrándheims, við þurfum að sækja svolítið. Þengill lítur skringilega á hana og segir Sunna þú veist að ég kemst ekki þar inn fyrir borgarahliðið og það er frekar hæpið að þú komist. Í bestafalli komast Silja og strákarnir. En hvað þurfum við að sækja? spurði Silja.
Ég skal segja ykkur það þegar við komum nær svarar Sunna sem alltaf vill hafa smá dul á öllu sem hún gerir. Það lærði hún frá Hönnu
Þegar þau voru komin það nálægt að aðeins 1 hóll var á milli var Þengli farið að líða illa því að hann vissi að folk mundi stara á sig rosalega mikið og að lögreglan mundi örugglega taka hann fastan. Silja vissi líka hvað mundi gerast þess vegan stoppaði hún og sagði.
Jæja þetta er nógu nálægt. Sunna segðu mér hvað ég á að sækja og ég og Berti forum svo að ég sé ekki ein. Sunna fór að henni og hvíslaði í eyrað á henni hvað hún ætti að sækja. Og svo sagði hún upphátt ekki segja neinum hvað þú ert að gera og Berti getur als ekki farið með þér, þú verður að fara ein. Og svo var það. Á meðan Þengill gaf börnunum brauðbita og vatn úr læknum þá gekk Silja ein inn um borgarahliðið, hún var virkilega smeik því að seinast sem hún sá þennan skóg við hliðiná sér þá var það þegar hún fann Dag og þegar hún sá allan mannfjöldan vera þarna þá brá henni svolítið, en hún hélt áfram og gekk að stóru húsi. Og þar gerðist einmitt það sem gerðist í bókinni, hún fékk að tala við fröken Meiden og sagði henni frá Dag, frú Meiden skipti sér að og fékk að vita, svo var ákveðið að fara skildi til Grásteinshólma. Ferðin þangað gekk ágætlega en var verst yfir Dofrafjöll.

Vá hvað Grásteinshólmi er stór sagði Dagur, Já þetta er mjög stór herragarður og rosalega fallegt land og umhverfi sagði Þengill sem að gat nú orðið alveg opnað sig og talað við mæðgurnar án þess að þurfa að skammast sín fyrir líkamslögunina, en hvar eigum við að vera. Þið eigið að vera hérna á þessum bæ þarna sagði Frú Meiden og benti á rosalega fallegt hús aðeins frá. Þið verðið á milli okkar og Eikarbæjar sem er þarna hinum meigin við bæin. Þar býr Mattías bóndi með allan sinn barnaskara og konu.
Þegar þau komu að sínu húsi og voru búin að skoða og dásama öllu þá spyr Þengill Silju, hvað ættum við að skíra bæin, Mæðgurnar sögðu okkur að gera það, Silja sagði þá. Mig hefur alltaf dreymt um stórt hús með trjágöngum úr lindi, hvernig væri ef við mundum gróðursetja tré hérna niður og skíra bæin okkar Lindarbæ? Það er virkilega góð hugmynd Silja mín eigum við ekki að spurja mæðgurnar hvernig þeim lýst á það og hvort þær viti hvernig við getum fengið nokkur Lindi tré?

Það er afbragðshugmynd hjá ykkur hrópaði frúin, alveg hreint stórkostleg, Silja hafði borið þetta undir hana og greinilega tekið því vel. Ég veit um fullkomin stað sem er losa sig við tré ég skal senda þjón með manninum þínum góða á morgun til að velja þau.
Já það væri mjög gott takk . sagði Silja. En ég var að hugsa um kennslu fyrir börnin, er skóli hérna nálægt?
Nei því miður það er engin skóli komin í Grásteinshólma en ég gæti náttúrulega tekið börnin eða það er að segja ég gæti tekið Sunnu, Dag og Berta í kennslu, ég kann nú að skrifa,lesa og reikna og þau hefðu bara gott að því að læra það.
Silja var henni alveg sammála og þannig fór það, á meðan Silja og Líf voru heima að dunda sér á dagin, þá fóru Sunna, Dagur og Berti á milli 9-12 í kennslu á Grásteinhólma og Þengill að vinna í allskyns hlutum s.s að laga þakið á Grásteinshólma, gera við norðurveggin á hesthúsinu, setja niður 6 lindi tré fyrir Silju sem hann las yfir og gaf öllum eitt tré, nema Berta því að hann þver tók fyrir það, hann vildi ekki fá tré við göngin. Þess vegna stalst Þengill til að gróðursetja eitt á bak við tré og skýrði það Berta tré. Berti var rosalega sáttur við það.

En eitt kvöld, þá sátu allir við borðs í Lindarbæ. Mæðgurnar Meiden komu að borða með þeim og í miðjum samræðum þá er bankað ansi fast á hurðina svo að allir hrökkva upp.
Ég skal fara sagði Þengill, og hann opnar útidyrahurðina og biður gott kvöld. Þá svarar honum hás rödd sem segir. Nei það er ekkert sérlega gott fyrir mig, þú tókst son minn Þengill af ætt Ísfólksins. Ég er faðir Alberts og ég vil fá aumingjan minn aftur.
Viltu bíta mig?