Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á uppsetningu þjóna, í kjölfar 1.31 + OSP 1.0 uppfærslnanna:

S1:60 (FFA):
-Komið _massíft_ map rotation, hægt að vota öll OSP möppin (þar af sum í rotation).

1v1 þjónar:
-Nú er unnt að vota _öll_ kort á vélunum sem styðja 1v1 mode, þ.m.t. ospdm*.

S3:60 (CTF):
-Unnt er að vota ospctf1 og ospctf2.

S3:61 (TDM):
-Maplist lagaður (pro-q3dm6 innsláttarvilla), OSP möppum bætt við.

S8:60 (Clanmatch):
-Þjónninn er að keyra prufuconfig, notið /callvote mode til að sjá hvað er í boði. Til stendur að bjóða upp á CTF og TDM configgana sem notaðir eru á Skjálftamótum. ATH! Ekki vota CTF-landslid - við það læsist serverinn (password)! :)
-Warmup tími er nú óendanlegur, og hvort lið getur tekið eitt 150 sek timeout (eins og á Skjálftamótum).

S8:62 (CA):
-Leikmenn spawnast nú í upphafi rounda.


Clanmatch þjónnin á S1:61 verður settur í sama horf og S8:60, þegar config tilrauninni lýkur. Unnt verður að vota instagib á FFA servernum fljótlega. :)

Kveðja,
Smegma