asi, leiðtogi ice, er mikilvægur maður í Quake á Íslandi en hann hefur haldið ice saman í talsvert langan tíma og sýnir ekki nein merki þess að ætla að hægja á sér. Hann er celeb! Þó að þessi greinaruna átti að verða nokkur viðtöl við topp einvígisspilara Íslands þá held ég að ég taki nokkur viðtöl í viðbót við litríkari einstaklinga #quake.is samfélagsins eins og ása. En hérna er þetta:

Hvað heitirðu fullu nafni?

–Ásbjörn haraldsson

Hvaðan kom gælunafnið?

–úr nafninu (kallaður asi venjulega) einfallt og gott

Hvaða græjur notarðu?(Mús og músamottu)

–mx 300 logitech, nota gamla everglide mottu merkta quake3 arena svört

Hvað ferðu marga hringi(360°) yfir löngu hlið mottunnar?
(taumottur eru flestar um það bil jafn langar)

–1 1/4
Núna kemur ospdm8 á Skjálfta, hvað finnst þér um það kort?

–klikkað mapp fínn hraði á því og gott game play ,vonandi fæ ég að testa það jefnvel gegn fox ,en við eigum fyrsta leik í 1on1. þá fær maður allavegna að spila við hann,það verða ekki allir svo heppnir:)

Hvaða Íslendingur heldurðu að eigi eftir að standa mest í Rebba á Skjálfta 2? (fyrir utan þig)

–big/con vain curse og bloodline/chocko

Hvað er uppáhalds “game modeið” þitt?(CTF, TDM eða 1on1)
Af hverju?

–hef gaman af öllu, líklega er tdm í sérstöku uppáhaldi? Alltaf gaman að ná flottum quad runnum (alltof fá samt), æfi frekar lítið 1on1 en hef mjög gaman af því,veit það ekki bara treista eingöngu á sjálfann sig.

Hvað er uppáhalds kortið þitt í 1on1? Af hverju?

–t4 og elska ztn3 ,alltaf gaman að spila aq bogger leiki (skjálfta style)
Hvaða kort af þeim 4 sem eru til boða á Skjálfta 2 fílarðu minnst?(dm6, o-dm8, ztn3 & jdm8a) Af hverju?

–fíla öll bara vel, (t2 var ekki mitt mapp náði illa teleporta jumpinu)samt fer eftir hvern ég er að fara að spila við t.d þig, rail hóran sjálf:) (þetta er hrós), þá myndi ég neita dm6. Annars hefði ég viljað sjá pro-t4 inni.

Til hvaða einvígis spilara líturðu mest upp til?(fatal1ty, Trixter, uNkind, etc.) Af hverju?

–pho og rammstein voru alltaf í uppáhaldi hjá mér í gamla daga q2 ,pho kom sá og sigraði,en í dag einna helst con benni og bjarki

Hver heldurðu að eigi eftir að vinna ESWC? (http://www.esreality.com/?a=post&id=398685)

–Pass á það, cooler?

Hver er uppáhalds byssan þín í Q3? Af hverju?

–Get verið hættulægur með guntlettið en líklega er það Lg

Á hvaða byssur notarðu drawgun?(1 eða 2)

–Drawgun 2 á öll vopn nema drawgun 0 á LG

Einhver lokaorð?

–já vona að þetta verði ánægjulegur og spennandi skjálfti (eins og vanalega)og vil ég nota tækifærið til að þakka símanum internet og starfsmönnum þar sérstaklega fyrir vel unninn störf í þágu netspilara á íslandi,þetta hefði ekki verið hægt án ykkar þá sérstklega jolla banda fluffa og natans.
einnig vil ég hrósa murk með hið frábæra lið (gabblers) sem hefur verið ósigrandi í quake heiminum síðan 2001,samt held ég að þeir þurfi að hafa sig alla við þennan skjálfta því það eru 2-3 lið sem geta verið varasöm,þá sértaklega ice b murk b og fallen mazzive ( síðastnefnda liðið er með big/con innanborðs þenann skjálfta,treisti ég því að þeir muni hamra vel á skjálftameisturunum og veita þeim harða og drengilega keppni um helgina.

–ps. duel spádómar í lokin fyrir skjálfta
1.con (hef trú að hann geti þetta)
2.fox (varasamur)
3.paradox (grimmur linux.gúrú)
4.benni (mad plasma)
5.kettle (railer með flott aim og kann cs)
6.glitch (hard to kill)
7.cygnus(pure talent)
8.curse (nice comback)
9.olaf (old timer)
10.vain (er að verða nokkuð góður)

Afbragð.
Ravenkettle