iceCon er núverandi Skjálftameistari í 1on1 og kemur til með að reyna að verja titilinn gegn innrás Svíanna næstu helgi.
Hvort honum tekst það er þó vafamál. Con hefur þó staðið í mörgum Svíunum online með verra ping og sú reynsla ætti að nýtast honum gegn fox! Con hefur unnið 1on1 2x núna ef ég man rétt en hefur ekki tekist að næla sér í CTF/TDM titil.

Hvað heitirðu fullu nafni?

–Örn Ingólfsson

Hvaðan kom gælunafnið?

–Upphaflega notaði ég nickið Constant…var bara að leita mér að nicki og datt þetta í hug :) síðan fannst mér þetta vera of langt nick þ.a. ég stytti það í Con

Hvaða græjur notarðu?(Mús og músamottu)

–MX300 og taumottu

Hvað ferðu marga hringi(360°) yfir löngu hlið mottunnar?(taumottur eru flestar um það bil jafn langar)

–2 hringi

Núna kemur ospdm8 á Skjálfta, hvað finnst þér um það kort?

–mér líst ekkert á þetta kort…tapa fyrir hinum ýmsu spilurum á því :/ (ur ur - kettle)

Hvaða Íslendingur heldurðu að eigi eftir að standa mest í Rebba á Skjálfta 2?(fyrir utan þig)

–standa í? þú meinar sigra! Benni held ég….annars er glitch alltaf sterkur

Hvað er uppáhalds “game modeið” þitt?(CTF, TDM eða 1on1) Af hverju?

–1on1, því að þar getur maður ekki kennt neinum öðrum um ef að illa gengur

Hvað er uppáhalds kortið þitt í 1on1? Af hverju?

–ztn, pro-dm6 og jdm8a eru öll góð

Hvaða kort af þeim 4 sem eru til boða á Skjálfta 2 fílarðu minnst?(dm6, o-dm8, ztn3 & jdm8a) Af hverju?

–ospdm8, sux…

Til hvaða einvígis spilara líturðu mest upp til?(fatal1ty, Trixter, uNkind, etc.) Af hverju?

–fatal1ty og unk1nd

Hver heldurðu að eigi eftir að vinna ESWC? (http://www.esreality.com/?a=post&id=398685)

–Ég vona að unk1nd eða zero4 taki þetta. Held samt að cooler vinni.

Hver er uppáhalds byssan þín í Q3? Af hverju?

–RL. Silent and deadly?

Á hvaða byssur notarðu drawgun?(1 eða 2)

–nota ekki drawgun

Einhver lokaorð?

–Stay in school!

Gott og vel.
Ravenkettle