f(b3nni) kallar Bernharður Guðmundsson sig þegar hann spilar Q3. Þessi knái piltur hefur sigrað einvígi á Skjálfta einu sinni og CTF a.m.k 1x. Hérna eru svörin hans:

Hvað heitirðu fullu nafni?

–bernharður guðmundsson
Hvaðan kom gælunafnið?

–var fyrrum psycho… virkaði eigi með ice fyrir framan á irc svo ég breytti mér í ice|benni … en fór svo í fallen og hélt mig við ógnvekjandi nafn!

Hvaða græjur notarðu?(Mús og músamottu)

–logitech mx300

Hvað ferðu marga hringi(360°) yfir löngu hlið mottunnar?(taumottur eru flestar um það bil jafn langar)

–1 og hálfan held ég

Núna kemur ospdm8 á Skjálfta, hvað finnst þér um það kort?

–það er brill.. gott kort

Hvaða Íslendingur heldurðu að eigi eftir að standa mest í Rebba á Skjálfta 2?(fyrir utan þig)

–ég auðvitað

Hvað er uppáhalds “game modeið” þitt?(CTF, TDM eða 1on1) Af hverju?

–1on1.. get treyst á sjálfan mig og engan annan. :)))

Hvað er uppáhalds kortið þitt í 1on1? Af hverju?

–ekkert uppáhald.. þetta er allt bara keppni.

Hvaða kort af þeim 4 sem eru til boða á Skjálfta 2 fílarðu minnst?(dm6, o-dm8, ztn3 & jdm8a) Af hverju?

–aq3ztn

Til hvaða einvígis spilara líturðu mest upp til?(fatal1ty, Trixter, uNkind, etc.) Af hverju?

–ég fylgist ekki mikið með útlendingum..

Hver heldurðu að eigi eftir að vinna ESWC? (http://www.esreality.com/?a=post&id=398685)

–fylgist voða lítið með.. spila svo marga leiki

Hver er uppáhalds byssan þín í Q3? -Af hverju?

–ekkert uppáhald. ég nota byssur eftir aðstæðum en vill helst ekki nota rail því það er einfaldlega leiðinlegt.. combat er fun

Á hvaða byssur notarðu drawgun?(1 eða 2)

–guntlet=1 mg=1 sg=1 plasma=1 lg=1 gl=1 rl=2 rail=0

Einhver lokaorð?
–Takk fyrir, benni.

Hressandi.
Ravenkettle