Hef verið að lagfæra quake2 dáldið til undanfarið. Er kominn með Quake2 exe og fl. fyrir Linux með eftirfarandi fixum og viðbótum:

Innbyggt farsee.
Stærri configgar.
MouseWheel virkar.
$HOME/.quake2/<modd> notað, ala Q3.
48khz hljóðstuðningur.
Quake2 höndlar núna displaydriver og audiodriver vésen betur.
Fullscreen mode lagfært.
Lyklar hættir að festast inni.
Fjórði og fimmti músarhnappar ættu að virka. (er með 3ja hnappa mús, get ekki testað)
Öllum defaultum breytt úr Windows í Linux.
Fleiri smáfix.

Í pakkanum eru:

quake2 <- Aðal gæjinn
ref_glx.so <- OpenGL X driver
ref_softx.so <- Software X driver
baseq2/gamei386.so <- Base Q2 moddið
action/gamei386.so <- AQ2TNG 2.71
ctf/gamei386.so <- Q2 CTF

Þetta eru allt glibc binary svo þetta er fínt tækifæri til að uppfæra úr libc quake í glibc.
Þið finnið þetta á http://www.ra.is/quake2-3.21-JBravo-glibc.tar.gz
Setjið upp á eftirfarandi máta:

cd /usr/local/games/quake2 (eða hvert sem þið settuð upp Q2)
tar xzvf quake2-3.21-JBravo-glibc.tar.gz

Að lokum, AQ startup scriptan mín:

#!/bin/bash
cd /usr/local/games/quake2
setxkbmap -layout us
xmodmap -e “remove Control = Control_L”
./quake2 +set vid_ref glx +set gl_driver libGL.so +set gl_mode 4 +set sndspeed 22051 +set game action +exec jbravo.cfg $*
xmodmap -e “add Control = Control_L”
setxkbmap -layout is