Ég verð að segja fyrir mína parta að ég hef sjaldan skemmt mér eins mikið á skjálfta og á þessum sem er núna nýlokið :)
Þrátt fyrir þá staðreynd að enn tókst sigrinum í AQTP að fara framhjá mér og mínu liði (QNI - BFG) ;)

Ég vil þakka ykkur öllum fyrir æðislega skemmtilega leiki sem allir fóru mjög íþróttamannslega fram :)

Einnig óska ég altnikkandi Powerrangers hjartanlega til hamingju með sigurinn :)

GG's ! :)