Ég hef tekið eftir því að menn eru að festast í hurðum annaðslagið og sitja þar bara og kunna ekki að losa sig. Ég hef séð ‘/timerefresh’ virka en þá þarf maður að vera með console niðri og getur ekki fært sig frá hurðinni. Ég bjó mér til lítinn alias til að setja cl_maxfps í 10 og svo aftur í þá tölu sem ég er með venjulega. Þetta er fínt til að losa sig fljótt svo að maður sé ekki að tefja og eða loka aðra inn í herbergi með sér þegar maður spawnar inn í herbergi. Hér er aliasinn:

alias fps10 “cl_maxfps 10;echo FPS @ 10;wait;bind x fps90”
alias fps90 “cl_maxfps 90;echo FPS @ 90;wait;bind x fps10”
bind x fps10

x = takki sem þið veljið
Hærri talan í cl_maxfps er talan sem þið notið sjálfir

FYI, þá skynjar augað ekki nema 64 fps minnir mig. hehe