Jæja, þá er Skjálfti|2002 hafinn og verður Action Quake Teamplay öðruvísi en áður. Og mun þetta lýta einhvernveginn svona út : 8-9 lið í 2 riðlum. Í hverjum riðli spila öll liðin í þeim riðli sem þau eru í við alla í þeim riðli. 4-6 lið komast uppúr riðlinum og áfram í útsláttarkeppnina. Dæmi: Þar keppir liðið í 1.Sæti í riðli 1 og liðið sem lenti í 6.Sæti i riðli 2 við hvort annað og 2.sætið í riðli 1 og 5.Sætið í riðli 2 osfv. P1mparnir hafa ekki gefið út yfirlýsingu hvernig þetta verður, þannig ég koma með svona eiginlega heildarmynd hvernig þetta er. Og vona ég að öllum gangi vel og hafi gaman af þessu.

AniMe-PeTuR