Hæ,
Ég er búin að vera að reyna að nota svindl, sem ég fann á netinu, í Doom 3, en það virkar ekki.

Ég næ ekki að kveikja á “command console”-inu. Ég las á netinu að maður ætti að ýta á Ctrl+Alt+~ (síðasta táknið kallast(í WORD): Tilde) en þegar ég geri það þá gerist ekkert getur einhver hjálpað mér?