Það er mjög oft sem tölvan mín restartar sér bara sjálf og er það frekar slæmt.. oftast þegar ég er í quake en stundum bara gera ekki neitt. Stundum kemur “blue screen of death” sem ég hélt að væri ekki einusinni til í win2k og stendur þá “dumping physical memory” eða eitthvað svoleiðis. Ef einhver getur sagt mér hvað hann haldi að þetta sé.. please do.