Fyrir stuttu eyðilagðist móðurborðið mitt(brann) og ég varð að redda mér öðru í kvelli, ég átti ekki mikinn pening þannig að ég keypti mér ódýrt í BT því ég átti ekki pening fyrir neinu öðru.

Ok fyrst að það er búið, þá kemur að vandamálinu, tölvan er alveg eins hröð ef ekki hraðari en hún var í öllum leikjum en það er eitt vandamál, hún er miklu lengur að lóda en hún var, þá er ég að tala um að hún er 3-4 MÍNÚTUR að keyra upp unreal tournament, 1-1.5 mínútur að lóda sig inn í leik í quake3.
Sko hún var svona 15-30 sek að þessu áður(báðum tilfellum) og ég er að spá í hvort þetta er bara móðurborðið eða eitthvað annað.
Hvað haldið þið?

BTW: the specs

350 Mhz Pentium II
64mb sdram
Asus riva tnt 16mb sgram
Soundblaster Live
Tekrom Mainboard
Windows 98