Sælir,<br><br>Í fyrsta lagi :<br>Vill ég þakka móthöldurum skjálfta fyrir frábært mót , þetta var meirháttar.<br>Mótið var í alla staði vel skipulagt og vel stjórnað. <br><br>Í annan stað :<br><br>En þó eru nokkrar athugasemdir sem mig langar að fá smá umræðu um :<br><br>1. Einn smá tæknilegur vandi varðandi Pizzurnar. <br>Hvað varð um Little Seasars gæjan ? <br>Pizzurnar frá honum eru miklu betri en þessar Mambó pizzur. <br><br>Og svo þar fyrir utan, og flestir sem hafa búið í Kópavogi vita, að eigandinn að Mambó pizzum rak stað í Hamborginni sem hét Óli Prik. Heilbrigðiseftirlitið lokaði þeim stað vegna óþrifnaðar. <br>Þessvegna verð ég að fá að óska eftir að Little Sesars eða einhverjar aðrar pizzur en Mambó verði á næsta Skjálfta. Plíííís annars verð ég að fara eitthvert annað og fá mér að borða og vonandi takið þið undir það méð mér ágætu Quake spilarar.<br><br>Í þriðja lagi :<br><br>Ef maður ætlar bara að spila AQ á mótinu finnst mér frekar óréttlátt að þurfa að borga fullt verð fyrir mótið. <br><br>Þ.e. Action er ekki nema brot af þessu móti og finnst mér að við sem spilum einungis AQ að borga í hlutfalli við það, segjum 1500 krónur. Fyrir þá sem detta út snemma fá ekki að spila nema tvo leiki sem mér finnst vera frekar lítið miðað við að borga 3000 krónur fyrir. <br><br>Því segi ég : Annaðhvort að fjölga leikjum , t.d. með því að láta alla spila alla við alla eða að lækka gjaldið fyrir þá sem spila einungis AQ.
Kveðja