BT í bretlandi sem áður var ríkisrekið og eina símafyrirtækið í bretlandi, nákvæmlega eins og Landsíminn. Svo heppilega vill til að við hér á íslandi erum komin með adsl en á meðan að BT í bretlandi hefur verið stanslaust að fresta því í nærri því eitt ár. <br><br>Í næsta mánuði þá mun Freeserve byrja að bjóða ADSL á undan BT og það fyrir aðeins 39.99 pund og 150 fyrir uppseningu. Fyrir utan það þá ætlar Freeserve að borga 150.000 pund til að borga uppsetningar kostnaðinn hjá 1000 fyrstu notendunum. <br><br>Afhverju geta ekki fleiri fyritæki fengist til að bjóða upp á adsl hér á landi
_______________________