jæja ég er búin að spurja fullt af fólki en enginn getur svarað mér, hvernig get ég hækkað fps? það er í tæpum 60, en mig langar að ná því uppí svona 120.

búinn að prufa að skipta um cfg, og gera cl_maxfps 120 en ekkert gerist :(