Ég hérna ætla að hjálpa þeim sem vilja spila doom 3 í hærri gæðum.
T.d. er ég með ATi Radeon 9600 Pro og gat fyrst spilað doom 3 með allt í medium og í 800x600 núna get ég spilað hann í 1024x768 með allt í high :)

Til að gera það opnaðu DoomConfig.cfg (X:\programfiles\doom3\base) í notepad og breyttu seta image_cacheMegs “32” í hærri tölu t.d. 128 eða 256 fer eftir því hversu stórt minni þú ert með, 128 fyrir 512 mb og 256 fyrir 1 gb, þú munt strax sjá mun. Eftir þetta geturu svo breytt seta image_useCache í “1” og seta image_cacheMinK í u.þ.b. “20480” (eða meira)
Þegar þú ert búin að gera myn örgjörvin þinn ekki þurfa að unpacka textures, sounds, og þannig fælum, það þýðir svakalegt performance increase á kostnað harðs disks pláss.
Heimildir: <a href="http://www.doom3headquarters.com/forum.php?forum=1&page=1&msg=4960&msgref=4963#anch4963">http://www.doom3headquarters.com/forum.php?forum=1&page=1&msg=4960&msgref=4963#anch4963</a>

Hérna er svo meira.
Hægt er að fá “ducktape” mod sem setur vasaljós framaná haglabyssuna og vélbyssuna. Hægt er að sækja það hér:
<a href="http://ducttape.glenmurphy.com/">http://ducttape.glenmurphy.com/</a>

Ég var búin að finna einhverntíman svona grafík breytingar sem létu gólf og veggi verða pínu flottari án þess að auka performance en veit ekki hvar það er lengur, en ég vona að þetta gagnist einhverjum :)