Ég (JB skjálftap1mp) hef það eftir áreyðanlegum heimildum að JB Coder sé að bæta inn Grapple hook í serverinn. :-)

(bíða með að eipa þangað til allur pósturinn hefur verið lesinn)

Fyrir þá sem ekki vita þá er Grapple krókurinn græja sem mar getur skotið á vegg og það er band/gormur eða eitthvað sem hangir í honum sem menn geta klifrað upp eftir.
Sumsjé ef mann langar upp á þak en langar ekki til að fara upp eina stigann þangað má nota krókinn. Krókurinn er ekki hljóðlaus. Það er hljóð þegar króknum er skotið og þegar hann lendir.

Ég hef það líka eftir jafn áreyðanlegum heimildum að JB coder muni hafa krókinn þannig að hægt sé að ráða hvort hann sé actífur í servernum eða ekki.

Svo ég spyr… Hvað segja menn um að hafa þetta á skjálftaserverunum ?
Persónulega hef ég enga skoðun á því en held að hann gæti aukið fjörið til muna á þjónunum.