Jæja,

Núna á laugardaginn næstkomandi(21 Apr) þá verður haldið AQTP mót(<a href="http://www.simnet.is/ia/“>info</a>) og hyggjumst við í tBs fara með 2 lið á mótið. En gallinn er sá að nokkrir aðilar hafa hætt í claninu og eru jafnvel inactive líka sumir. Ég vonast til að fá inn 1-2-3 nýliða inn, þannig ef þú hefur áhuga sentu þá tölvupóst á thordurt@simnet.is eða sentu mér skilaboð á huga.is. Við munum svo hugsa málin hvort við viljum fá þig inn og tökum ákvörðun(könnumst við ekki við þig þá gefum við þér séns á að taka inntökupróf).

Heimasíðan okkar er annars á <a href=”http://striki.yo.yo.is“>striki.yo.yo.is</a>, ég veit að það stendur á síðunni að clanið sé ”invite only", en hvað um það, ég nenni ekki að breyta því :)

En allavega, ekki hika við að sækja um ef þið langar að joina :)

Kveðja, [tBs}D0dd1