Ég er með Asus Geforce 256 og nota asus drivera númer 3.75<br>Ok þeir virka en þegar ég er í quake þá má ég ekki fara út í windows(með quake í gangi) nema max tvisvar sinnum. Ef ég ýti á windows takkan eða alt+tap tvisvar sinnum þá frýst windowsið en ekki quake. Hljómar asnalega en svona lýtur þetta út. Ég get ekki farið aftur út í windows en quake heldur áfram að keyra eins og ekkert hafi í skorið. Ef ég geri quit í console þá kemmst ég ekki í windows, fæ bara gráann skjá. Svo prófa ég að gera ctrl+alt+del og þá segir windows mér að quake sé “not responding”(hversu oft hefur maður séð þetta). Hefur einhver annar lent í þessu og vitið þið nokkur ráð?
Spirou Svalsson