Það styttist í D3 piltar, John Carmack póstaði áðan á Slashdot að beta testing gangi vel hjá þeim í id. Leikurinn kemur þá væntanlega út í júlí/ágúst eða kannski september/okt í seinasta lagi. Þá þarf að fara að pæla aðeins. Verður þetta áhugamálið á Huga fyrir D3 eða á JR eftir að búa til nýtt?
Þeir sem efast um gildi D3 sem arftaka Q3 ættu að lesa þetta:
http://www.thejadegarden.com/index.php?subaction=showfull&id=1085769233&archive=&start_from=&ucat=&
Þar að auki prufuðu nokkrir vel þekktir Q3 spilarar D3 á QuakeCon og líkaði vel. Leikurinn á þó eftir að koma út með 4 player limit skv. nýjustu fregnum en það á víst að vera auðvelt að búa til mod sem hefur ekki þann galla(OSP!!!).
Vonandi eiga spilarar annarra tölvuleikja(cs, et, bf & ut) eftir að prufa D3 og þá stækkar aðeins spilarahópurinn sem hefur staðnað undanfarin ár og afleiðingin yrði nýtt og sterkara samfélag.

P.S
D3 gæti komið út fyrir Skjálfta 3, hver er afstaða p1mpa til þess að hann verði sér leikur samhliða Q3 eða að hætt verði með Q3 um leið og D3 verður keppnishæfur?<br><br>Ravenkettle
Ravenkettle