Ég er búinn að vera að velta þessu fyrir mér og mér var að detta í hug hvort það væri mikill áhugi fyrir því að halda sirka 1000-1500 manna lan í laugadalshöllinni. Lanið myndi byrja á miðvikudegi fyrir páska og standa yfir alveg til mánudagsins 2 í páskum leikir sem hægt væri að spila eru:Quake III,Quake II,Action Quake 2,Counter-Strike,Half Life death match,Team Fortress Classic, Unreal Tournament. Hugmyndin er að reyna að fá 500 quake-ara,500 HL menn, 500 Unreal T. Ef þáttaka verður ekki sem best í einhverjum af þessum greinum þá ganga þau sæti sem eftir eru til manna á biðlista í HL og Quake. Áhugasamir póstið á: <a href=“mailto:lan_daudans@visir.is”>Lan Aldarinnar </a>

Þeir sem vilja hjálpa til við skipulagningu hafið samband við: co_hosters@visir.is.

Late