Ég var að fá mér intellimouse og er í vandræðum.
Málið er það að þegar ég heyfi músina hratt, fer hún bar hingað og þangað. Ég prufaði hana svo í annari tölvu og hún virkar fínt þar. Skil þetta bara ekki.
Hvað getur þetta verið eiginlega?