Er með Amd 900 Thunderbird..(kopar-hitakubb)
Abit-kt7 RAID móðurborð,
Geforce2 GTS,
256/133 Mhz minni,
“19” skjár,
Soundblaster live/surround hátalarar með bassakeilu,
Tvöfalt ISDN spjald,
52X cd drif,
eitthvað rusl netspjald
þráðlaust Logitech lyklaborð og mús (mæli samt ekki með músinni í mikið action þar sem hún les sama og ekkert). er með mouseman-wheel í staðinn.

Maður á örugglega eitthvað fleira smádrasl í þetta,en ég held að aðalatriðin séu kominn.

Timedemo hjá mér hafa verið sona frá 215-260/fps í 640-480.
það er að segja með Pointrelease 1.17,með 6.31 driverana frá Invidia.

Nú þá er það verðið..(enginn verðtilboð takk),mig vantar 150.000
ekki minna en endilega látið mig fá meira ef þið haldið að þið eigið of mikið af þessum pappaseðlum..

ahhmm..ég er ekki með e-mail en siminn er 456-6226 (Suðureyri)
Helgi er nafnið,og ég er að vinna til 6:30 á kvöldin, svo að sirca milli 7 og 11 (ekki eftir miðnætti takk :) )væri fínt..
Hanna…þá er það komið ….DANKE….