Hjálpið mér tölvunördar.
Ég er að velta fyrir mér kaup á tölvu fyrir 150 kall.
Ég ætla ekki að grauta í samsetningu sjálfur (kann ekki).
Hvernig vél á ég að fá mér?? Hvar er best að versla ??
Hverjir eru með bestu þjónustuna ?? (þeas maður þarf ekki að borga 5þús við hverja heimsókn.)
Hvernig eru Tatung vélarnar frá Griffli? Þær virðast ódýrar mv. búnað.(Intel PIII 1Ghz,GeForce2,256Mb minni,IBM 45Gb diskur) á 150kall.