Jæja.. er ekki kominn tími til að hætta þessu rifrildi..?

ég er með smá hugmynd fyrir næsta skjálftamót..
ekki dissa þessa hugmynd alveg strax,, pælið aðeins í henni.. ok?

Strategian á skjálftamótum hjá mörgum liðum hefur verið að særa andstæðing og pakka svo í vörn, þetta gerir því liði sem er með særða spilarann erfitt fyrir því ef roundið fer á timelimit þá tapar það vegna sáranna.. þess vegna þarf það lið oft að rusha eða gera óhugsaðar árásir til að reyna að rétta hlut sinn… ok þetta vitum við allir…
Hvernig væri ef <i>“you hit player in the chest”</i> skilaboðin yrðu tekin út? og líka <i>“you killed player”..?</i> þ.e. að ef þú hittir mótherja, annaðhvort særir hann eða drepur, þá veistu ekki af því nema að þú sjáir hann detta í götuna dauðann..
Ég hugsa að þetta gæti fært soldið mikla spennu og óvissu í leikinn,, þetta myndi gera leikinn soldið raunverulegri,, (ok ég veit að AQ er ekki reallife, en why not try it?)
Það er nefnilega mjög athyglisvert að hlusta á lið sem eru að keppa á skjálftamótum,, alls ekki óalgengt að heyra öskrað: <i>“ég hittann,,, hann er særður,, allir campa”….</i>
Allavega,, þá gæti þetta hleypt soldið skemmtilegu momenti inn í þennan leik, þvi það er allt í lagi að mínu áliti að uppfæra hann soldið, svipað og JBravo hefur verið að gera…

Annað mál með skjálftamótið sem er framundan.. það eru möppin..
Ég bara rétt vona að það verði ekki gömlu <b>urban, jungle1, actcity2 og teamjungle</b> borðin sem verða einungis í boði…
Menn eru farnir að spila þessi möpp eftir formúlum, og maður er farin að vita hvar hinir og þessir eru á möppunum,,
<B><i>Hugmynd:</i></b>
Hvernig væri ef segjum 15-20 möpp yrðu sett í pott, þá er ég að meina 15-20 þekkt möpp, möpp sem hafa verið og/eða eru í rotation á serverum, Svo er dregið hvaða mapp á að spila…
það getur þá vel hent að eitthvað lið spili sama mappið 2svar, sem getur verið bæði kostur og ókostur,, Ég veit að þetta yrði soldið meiri vinna fyrir p1mpa á mótinu sjálfu, og þó..?
menn geta bara vótað mappið inn sjálfir þegar þeir eru tilbúnir… svipað og er gert í clanmatches…

Þetta myndi skapa meiri breidd í mótinu fyrir keppendur, það eru viss clön sem hafa stúderað 1-2 möpp í tætlur, og þessi clön bíða bara eftir þessum möppum,, Aftur á móti ef þessi dráttur yrði notaður þá myndiþað gefa minni og óþekktari clönum séns á að vinna öflugri clön á mappi sem er kannski ekki í hinni heilugu ferningu (gömlu möppin)

anyways.. pælið soldið í þessu,,, mér finnst allt í lagi að breyta soldið til,, því langflestir mæta á mótin til að skemmta sér,, og því ekki að hafa þetta þá soldið fjölbreytt?

<p align=“center”><img border=“0” src="http://www.auglysingar.is/ZooM/zoom.gif“ width=”250“ height=”70"></p>
<BR