Jæja Barak minn.

Þetta er bara komið út í rugl. Málið er að ég útnefndi þig ekki mann ársins sem AQ spilara til þess að dissa þig á einn eða annan hátt. Þú varst góður spilari og reyndar ert. Það var mikill heiður fyrir mig að fá þig með mér í lið og þú ert hinn vænsti náungi. Ég held að ég sé alveg byrjaður að skilja þig og þín sjónarmið. Ég gæti að vísu sent þér þetta prívat en málið er að ég held að Quake-samfélagið via AQ-wise hafi áhuga á að vita þetta líka. Jónsi, þú þekkir mig persónulega og veist að ég mundi ekki vilja gera þér eitthvað illt. Vissulega hafa mörg leiðinleg orð flogið hér okkar á milli og vissulega getur maður séð eftir því.

Ég gerði mér lítið fyrir og skoðaði það sem þú sendir á PhD póstlistann þann stutta tíma sem þú varst meðal vorr og mig langar að commenta á pínulítið sem ég held að ef ég hefði tekið nógu og mikið eftir að þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir það sem fór.

And I quote:
Póstur sendur frá Barak miðvikudaginn 16.08.2000 18:37

“Þegar ég byrjaði var stefnan strax sett á PhD og að verða í clani með Scope, Kull, Cruxton og félögum. Leiðin var löng og hef ég haft viðkomu í nokkrum clönum á leiðinni.”

Þetta er mjög gott hrós frá þér Jón og virðingarvert. Mikil ánægja var að heyra þetta koma frá þér.

“Eftir að ég joinaði PhD hef ég lent í útistöðum við marga félaga mína og hafa þar flogið orð út eins og ”clanhóra“.”

Þessu er ég að taka eftir núna í fyrsta sinn og ég skil loksins að þér byrgjast mikil særindi að heyra þetta frá þínum “fyrrverandi” félögum. Ég vil biðja þig afsökunar ef ég hef sært þig hörundssári með þetta. Þú áttir það ekki skilið.

Póstur sendur frá Barak þriðjudaginn 14.11.2000 21:39

“Að lokum vil ég nefna það að næsti skjalfti sem líklega verður minn síðasti mun ég líklegast spila til heiðurs former Genesis en ég vann minn fyrsta sigur hjá þeim og mun það verða bullskjalfti þar sem allir munu rusha like hellmonkeys með haglara eða mp5 svona eins og þegar war.p com með comback fyrir ekki svo löngu. En ég vil minna á að flestir Genesis eru núna í qni svo að taggið verður samt líklega qni.”

Er þetta ennþá raunin?

Póstur se

“Ekki misskilja ég hef alltaf borið virðingu fyrir ykkur, þið rúlið sem heild en aðstaða mín er heldur betur leiðingjörn þar sem skíturinn ber engan endi. Ég er maður sem vill enga óvini hafa í quake heiminum og bara almennt. Ég hef aldrei verið óvinur neins og vil ekki vera en í ljósi þess að ég joinaði PhD þá virðast allt í einu hálf quake þjóðin hata mig og álíta mig thurz…ég get lifað við það en að lifa við það að allir míni bestu vinir séu að hæðast PhD bara gengur ekki.”

Ég get skilið að þetta er erfitt, en eru þínir beztu vinir svo ómerkilegir að þeir komi svona fram við þig. Kannski spurning um að fá sér aðra og betri vini.

Ég vona að þér hafi ekki mislíkað þetta erindi mitt, þetta var gert með hreinum ásetningi og með von um betra samband í framtíðinni.

Kveðja
Pressure

<BR