Við erum að vinna í að klára TNG 3.0. Meðal nýjunga eru t.d. Zcam sem menn þekkja úr RQ3, slatti af böggfixum og ýmislegt fleira.

TNG 3.0 er svo gott sem tilbúið, nema það eru talsverð issue með zcam. Þar sem það þarf amk 2 leikmenn til að nota zcam er verulega vont að testa/debögga hann.

Ég fer því fram á ykkar leyfi til að setja 3.0 betu upp á eitt af portunum á S4 (t.d. 27911) til að testa hann. Ef hann verður til stórkostlegra vandræðna mun ég smella þeim gamla inn hið snarasta.

Svo hvað segjiði ? Eruði til í að hjálpa til við að reka smiðshöggið á TNG 3.0 ? :)