Jæja þá eru serveranir(eða adslið) loksins komnir í gott lag. Og þori ég varla að segja þetta en læt vaða.
Ég er með ADSL256 hjá simnet og fæ ekki eins gott ping og næsti maður. Ég er með lægst 39ping en er vanalega í svona 50 en aðrir eru ofast alltaf í 35 eða jafnvel lægra. Það er ekki eins og þett hái mér neitt en maður er nú alltaf að reyna vera með stærra og betra en næsti þurs.
Það skiptir engu máli hvort ég er í win98 eða win2k. ég er með 650mhz athlon og 128mb og geforce 256 og tvö netkort sem eru bæði 10mb(til að shara internetinu). Haldið þið að það myndi eitthvað lækka pingið mitt ef ég fengi mér svona 3com 100 RÁNDÝRT kort ? Núna er ég með einhver 1500 króna kort í tölvunni sem mig minnir að heiti Realtek eða með svoleiðis driver alla vega uppi(Cnet kort ?!!).
Haldið þið að ég myndi fá betra ping ef ég færi í 512 tengingu ?
Spirou Svalsson