CPL Osló fer fram nú um helgina, og eru MurK þar meðal þátttakenda í Quake III Arena keppninni. Live coverage upplýsingar má finna <a href="http://www.cpleurope.com/event/overview/8/coverage/">hér</a>, real-time upplýsingar á #cpl á irc.quakenet.org, en scorebots á #cpl.q3.live (líka á quakenet).

Íslenskt GTV mun sýna alla Q3A leikina, en til að nota það skal einfaldlega tengjast gtv2.simnet.is:30000 í Q3A. Nánari upplýsingar um GTV má finna í GTV FAQ hérna á www.hugi.is/quake (menuið vinstra megin). Ef gtv2.simnet.is:30000 verður einhverra hluta vegna ekki í góðum gír, skal notast við bcast.gamer-tv.de:27960 (ekki innlent download).

Það þarf vitaskuld fullpatchaðan Q3A (1.31) og OSP 1.01. Upplýsingar um uppsetningu beggja er að finna í Q3A Thursahjálpinni neðar á síðunni.