Hvernig er það með Quake 3 og það séu alltaf sömu möppin spiluð? Ef við lítum nú á 1on1…þá var þetta ztn, dm6 og t2 sem voru bara spiluð. Jdm8a kom síðan aftur, gott mál með það.

Í tdm er mapflóran svona dm14, cpm4, dm6 og osp_dm5 og í CTF er verið að raðnauðga q3wctf2, stundum spilað af wcp5 og wcp9, jafnvel stundum wctf3 ..sem er reyndar þreytt.

Eins í counterstrike, þá eru öll maps á server, svipað og í aq. Af hverju má ekki setja bara öll decent möpp sem eru í boði og setja þau á public servera í rotation og “minnka” eða jafnvel disable'a callvote.

T.d. skil ég afhverju ekki osp_dm6 er ekki spilað hérna, fær endalausa spilun úti í heimi. Einnig er mikið af nokk kúl ctf möppum sem hafa hingað til fengið lítinn sjéns. Sama með að skoða önnur wcpX maps, jafnvel þótt þau þykji vera silly.

Allvega væri ágætt að byrja á clan arena og taka út dm6 og disable'a callvote þar. Láta síðan einhver silly maps í staðinn, razors edge var nú t.d. ekkert slæmt map sem og flest maps eru.

Mér þætti gaman að vita hvað ykkur hinum finnst um þetta.

kv.

MurK'haffeh