Jæja, gott fólk og aðrir gestir huga.is :)

I dag tók ég mér smá frí frá forritun RQ3 og bjó til tvo trailera eða teasera (Hvort sem þið viljið nú kalla þá).

Sá fyrri sýnir vél hvernig við erum búnir að laga það sem mest var að í RQ3 Beta 1.1 (pp brekku hröðunin). Hann sýnir líka að JB er leet jumper ;)

Hann er hér:

http://static.hugi.is/games/quake3/RQ3/Physics.mpeg

Sá seinni gefur smá innsýn í hið óendanlega skemmtilega AQ Teamplay. JB versus 2 bottar.

http://static.hugi.is/games/quake3/RQ3/TP.mpeg

Physics.mpeg er um 14 Meg og hinn er 8 Meg.