Urban Terror 4.1 - Uppsettning og nýr IS server Í tilefni þess að við vorum að setja upp Ut server á ded vél með góðri tenginu ætlaði ég að kynna þennan fína leik fyrir landsmönnum.

Urban terror er “modern” FPS þar sem maður velur vopn, item svipað og í Action Quake og plaffar svo niður óvininn í FFA/TDM/CTF/Bomb/leader mode. Hann er einfaldur að læra á, enda ekki mjög flókinn. UT bíður uppá ýmislegt skemmtilegt, td að heala liðsfélagana með medkit, walljump, slide og nokkuð jöfn vopn þar sem það er ekkert eitt sem rústar öllu eða er vinsælla en allt annað.

Flest möp sem fylgja með eru nokkuð góð, bjóða uppá balancað á milli close up machineguns og snipera og enginn staður þar sem er gott að chilla og campa.

Uppsettning er mjög einföld, annaðhvort að ná í Exe installer eða bara .zip folder með öllu í. Persónulega mæli ég með zip foldernum. Til að spila UT þarftu EKKI quake 3, eða cd key til að spila á netinu. Einungis þarf að ná í 600mb skrá og installa/extracta.

Download: http://www.urbanterror.net/page.php?6
FAQ: http://www.urbanterror.net/page.php?11
Manual: http://www.urbanterror.net/new_urt_manual/
Forums: http://forums.urbanterror.net/

Isl server: 213.190.122.91:27960

Serverinn er á FFA núna, en það er möguleiki á að setja hann á TDM, eða setja annan upp og hafa sitt af hvoru. Vote er á til að skipta um map oþh til að byrja með. Commentið á það ef þið hafið áhuga á einhverju öðru.

Kv. GilliB
Þú ert bestur!