Jæja, loksins! :)

Í nótt ,kl. 02:00, verða allir Quake III Arena þjónar á Skjálfta uppfærðir í útgáfu 1.31, og OSP 1.0 sett inn að auki.

1.31 er lokaútgáfa af Q3A (1.30 átti reyndar að vera það líka, en reyndist eilítið bögguð), svo þið ættuð ekki að þurfa að sækja slíkan plástur aftur.


Skrár og leiðbeiningar:

1.31:

Til að uppfæra Q3A í útgáfu 1.31 er hægt að gera _eitt_ af eftirfarandi:

#1 - keyra “Check for Quake III Arena Updates.exe” í Quake III Arena möppunni, og láta það sjá um verkið (win32).
#2a - Sækja <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/pr/q3pointrelease_131.exe">þessa</a> skrá [ 26.1MB ], keyra, vísa á Quake III Arena möppuna (win32).
#2b - Sækja <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/pr/linuxq3apoint-1.31.x86.run">þessa</a > skrá [ 27.1 MB ], gera hana keyranlega (chmod), keyra, fylgja leiðbeiningum (Linux).


Þá ætti 1.31 að vera komið inn, og við snúum okkur að OSP 1.0:

Til að setja inn OSP 1.0 þarf að gera _eitt_ af eftirfarandi:

#1 - Sækja <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/osp/1.0/osp-q3-full.exe">þessa</a> skrá [ 41.2MB ], keyra, vísa á Quake III Arena möppuna (win32).
#2 - Renama osp möppuna (til að eiga afrit), sækja <a href=“”>þessa</a> skrá [ 43MB ], unzippa í Quake III Arnea möppuna (win32/Linux).


Ef þið lendið í vandræðum er ráðlegt að líta á #quake.is (irc.simnet.is).


Bestu kveðjur, og gleðilegt ár,
Smegma