Til þess að tryggja það að allir viti bornir menn hafi færi á að sækja þetta einstaka meistaraverk kvikmyndasögunnar þá tel ég best að vippa upp eins og smá áminningu hérna.<br>
Eins og alþjóð veit eflaust núna þá er þetta verk unnið úr leikjum Murkara á síðasta skjálfta og hefur að geyma margbrotin og dramatísk atriði í bland við eðal tóna.<p>
Fyrir þá sem eru bandvíddarlega fatlaðir þá er tilvalið að sækja smærri skrána (skitin 70 mb) <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/movies/MurK-S401-lowqual.avi“>hérna</a>. Hinsvegar þeir sem eru að drukkna úr bandvídd, sem og bandvíddarlega fatlaðir menn sem eru soldið klikk, geta sótt flottari stærri og betri skrá <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/movies/MurK-S401-hiqual.avi">hérna</a> (287 mb, en þess virði…).<p>
Annað var það ekki og njótið vel.