Eminem level fyrir Quake 3 Hafið þið prófað nýja “Dr. Dre & Eminem deathmatch level”. Þetta er ágætt borð, en frekar lítið. Maður spilar á götum í venjulegri bandarískri borg og inni í húsum. Síðan eru líka taktar úr ýmsum Eminem lögum. Þið getið náð í það á http://www.eminem.com (það er ca. 7 MB)