Ég veit ekki með ykkur hina en mér finnst fúllt að sjá fullt af
rauðum strikum á netgrafinum hjá mér. Ég veit að pimparnir vita
alveg örugglega af þessu og það eitt að ég skuli vera að senda þetta
inn gerir þá bara fúla svo að þeir nenna ekki að gera neitt. Ég
ætlaði að setja á einhvern korkinn en það bara lítur út fyrir að
korkarnir eru dauðir eða allavega ekki mikið lesnir. Það senda bara
allir inn greinar til þess að fá stig. Og mér sýnist að korkamenningin
eins og hún var sé alveg dauð.
Einhver sagði okkur að gera “ping -c eitthvað sem ég man ekki” en það
virkar ekki á windows svo að ég viti og ég reyndi að finna önnur forrit
sem gætu gert það sama en fann ekkert sem kom að gagni.
Það sem ég vil fá að vita er :
1.hvaða forrit get ég notað til að skoða þetta hjá mér
2. Hvort pimpanir viti alveg afþessu og eru þeir að skoða málið ?


TIP:
Arena laggar líka
eftir að nýju serveranir komu þá kemur alltaf reconnect strax
og maður er búinn að connecta við server
Arena laggaði ekki í vor þegar skjálfta serveranir lögguð mikið
Spirou Svalsson