<a href="http://dreamcast.ign.com“>Dreamcast IGN</a> hafa birt ”preview“ af Quake 3 Arena fyrir Dreamcast. Það er virkilega óhætt að segja að þeir séu ánægðir með afurðina, þó þeir virðast vera hrifnari af Dreamcast frekar en nokkrum leik sem þeir skoða, en það er önnur saga sosem. Allt um það <a href=”http://dreamcast.ign.com/previews/14507.html">hérna</a>.