Nýjasta Q3a point release, 1.29h er nú komið á alla Skjálftaþjóna. Meginástæða þess að 1.29 kom ekki inn fyrr er netcode exploit í 1.29f/g.

Netkóðinn í 1.29 notast við talsvert meiri pökkun en í 1.27, svo þetta ætti að gagnast leikmönnum með ISDN sérstaklega vel. Heildarsendingar milli servers og clients hafa minnkað um allt að 40%, sem best má sjá á stærð á demoum.

Lista yfir breytingar milli útgáfa má sjá <a href="http://www.quake3arena.com/“>hér</a>.

1.29h installer fyrir win32 má nálgast <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/pr/q3pointrelease_129h_beta.exe“>hér</a>, en hann er 25.5 MB.

Linuxútgáfuna má finna <a href=”http://static.hugi.is/games/quake3/pr/linuxq3apoint-1.29h-beta.x86.run“>hér</a>, alls 26.4 MB.

Þeir sem þegar hafa sett upp 1.29f eða g geta keyrt ”Check for Quake III Arena Updates.exe“, sem staðsett er í Quake 3 möppunni. Með þessu móti er uppfærslan innan við 8 MB. Skrárnar að ofan uppfæra hins vegar _allar_ eldri útgáfur af Quake 3, svo óþarft er að setja upp hreinan Quake 3 til að keyra inn 1.29h. Varkárir leikmenn vilja þá e.t.v. notast við sér möppu fyrir 1.29h til að byrja með - slíkt getur í jaðartilvikum komið í veg fyrir vandræði.

Það fyrsta sem menn munu sjá er að railtrails eru ekki lengur hvítar. Leikurinn ætti einnig að vera svolítið ”mýkri" hjá leikmönnum á afllitlum vélum. Ég vil benda sérstaklega á eftirfarandi breytur, sem eru nýjar í 1.29:

-cg_noprojectiletrail 1 fjarlægir reyk af rockets og grenades
-cg_oldrail 0 gefur Quake 2-style railtrail. Color1 og color2 breyta svo litunum á innri og ytri hlutanum.

ps. pro_maps hafa nú bandstrik til aðgreiningar, ekki undirstrik. Dæmi: pro-q3dm6, var áður pro_q3dm6 :)

Enjoy,
Smegma