<a href="http://www.firingsquad.com“>FiringSquad</a> hefur birt <a href=”http://firingsquad.gamers.com/hardware/q3videoroundup3/default.asp“>3. þátt</a> í seríu um samanburð á afköstum flottustu og bestu skjákortanna í Quake 3. Borin eru saman <a href=”http://www.3dfx.com/prod/voodoo/v5-5500-overv.html“>Voodoo 5 5500</a>, <a href=”http://www.ati.com/na/pages/products/pc/radeon64_ddr/index.html“>Ati Radeon 64MB</a>, <a href=”http://www.nvidia.com/Products/GeForce2ultra.nsf“>GeForce 2 Ultra</a> og <a href=”http://www.nvidia.com/Products/GeForce2GTS.nsf">GeForce 2 GTS</a>.

Kortin voru prófuð á P3 1000MHz og Athlon 1000MHz vélum með 128MB í minni. Og niðurstaðan? Við skulum bara segja að næsta kort sem ég fæ mér virðist vera GeForce 2 Ultra. :)
JReykdal