Hvað varð um hugmyndina að setja upp quake laddera á hugi.is? Er ég að missa af einhverju? Það ætti ekki að vera mikið mál að skipuleggja einhverja nokkra laddera handa sveltum quake spilurum (?). Eitthvað til að setja smá keppnisskap í menn á netinu. Það er vægast sagt ömurlegt að spila við einhver fífl sem þora ekki að nota sitt rétta heiti og hætta svo eftir 5 mínútur þegar þeim gengur ekki allt í haginn. Ladderarnir yrðu valkostur fólk með sjálfsvirðingu sem spilar með sitt eina rétta heiti og ætlar sér að klára leiki sem það byrjar á. Ladderar myndu að mínu mati hrista slenið af netspilun Íslendinga og blablablabla. Ég er veit
að það eru flestir sammála um þetta.. svo ég hef þetta ekki lengra. Á ekki bara að drífa í þessu? :D