Eins og einhverjir ykkar vita þá á Q4 multiplayer að vera eins og Q3/Q2 í mp.
Ólíkt DOOM 3. Ég skal fræða ykkur.

Fyrst, smá umfjöllun frá einhverjum lélegum quake spilara.
http://substence.com/forum/viewtopic.php?t=23%22%3E
Svo myndband af uppáhalds Q3 spilara Íslands að spila Q4.
http://www.planetquake3.net/download.php?op=fileid&lid=2208
Eitthvað myndband með random action.
http://www.planetquake3.net/download.php?op=fileid&lid=2207
Annað myndband.
http://www.filecloud.com/files/file.php?user_file_id=42119
Og annað.
http://www.filecloud.com/files/file.php?user_file_id=42121
Fylgist með þessari síðu ef þið viljið vita meira:
http://www.esreality.com/?a=news

Svarið með spurningum og komið með eigin urla ef þið hafið eitthvað meira.
ur.
Ravenkettle