Búið er að uppfæra alla Q3A þjónana á Skjálfta, og keyra þeir nú OSP 0.99u1. Lista yfir breytingar frá fyrri útgáfum má finna <a href="http://www.hugi.is/files/games/quake3/osp/099u1/docs/osp-q3-History.txt“ target=”new“>hér</a>, en helst ber að nefna:

-pmove_fixed 1 ætti nú minni undarlegheitum að valda á öflugri vélum
-cg_truelightning er ekki lengur toggle, og getur tekið gildi frá 0 til 1. Fiktið! :)
-cg_altgrenades 1 - CPM-style grensur. Flott!
-hægt er að vota map meðan scoreboard er uppi að leik loknum
-cg_oversampleMouse 0/1 - CPM fítus, breytir músarfeel ef notað

Þessi útgáfa OSP verður að öllum líkindum notuð á komandi móti, en moddið í heild má nálgast <a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/osp/099u1/osp-quake3-0.99u1.zip“ target=”new“>hér</a>.

Leikmenn þurfa þó einungis að sækja þessar 3 skrár, og setja í OSP möppurnar hjá sér:
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/osp/099u1/z-osp-cgame099u1.pk3“>z-osp-cgame099u1.pk3</a>
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/osp/099u1/z-osp-extra099u.pk3“>z-osp-extra099u.pk3</a>
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/osp/099u1/z-osp-players-099u.pk3">z-osp-players-099u.pk3</a>

Allar skrárnar eru vistaðar á Huga, svo um innlent download er að ræða. Vert er að benda á að nóg er að tengjast Skjálftaþjóni eftir að skrifa /cl_allowdownload 1 í console, en með því móti sækir Quake 3 skrárnar sjálfur (tekur þó lengri tíma).