Hulunni svipt af Duke Nukem Forever Hulunni var svipt af Duke Nukem Forever á E3 sýningunni í gær. Margir voru farnir að halda að þessi leikur væri líklegast hætt við þar sem þeir hafa verið endalaust lengi að þróa leikinn. En guð minn góður. Þetta verður án efa ein rosalegasta Single Player experience í langann tíma og ef að gameplay-ið verður eins og gott eins og fyrrirennarar hans þá er ég mjög spenntur.

Á netið er komið 1.55mb ASF skrá og hægt er að ná í hana <a href=http://turner.download.akamai.com/cnn/business/2001/05/14/duke.cnnfn.ns80.asf>hérna</a>. Góðar stundir.
“Forget the Tribe, My Pants Have Spoken!”