Vííí ok þetta er mín fyrsta grein, en mig langar að lýsa yfir furðu minni á þeirri ákvörðin að hafa AQTP á sama tíma og Q3CTF…nú er ég maður sem spila engöngu Q3CTF og AQTP og mér langar að spila bæði…hingað til hefur það verið með því sniði að AQTP er haft á sama tíma og DMTP sem mér finnst langt um sniðugra þarsem yfirleitt eru færri lið sem spila DMTP en CTF. Þannig ef stærðfræði kunnátta mín er rétt, tel ég það ekki vitlaust að hafa þetta einsog þetta var. Hvað finnst ykkur fólk hvort ætti að hafa DMTP og AQTP saman eða CTF og AQTP ?