Jæja, svo virðist sem nVIDIA menn séu búnir að henda út enn einu kortinu á markaðinn. Kortið er Geforce 2 GTS Ultra og speccarnir líta nokkurnvegin svona út:
<ul>
<li>250MHz. Core Clock Speed
<li>460MHz DDR Memory Clock Speed
<li>1,000,000,000 pixels per second GPU
<li>2,000,000,000 texels per second GPU
<li>2X Original GeForce GTS performance
<li>Custom Heat Sinks / Spreaders on memory for better thermal characteristics
<li>Digital Flat Panel and TV Output
</li>
</ul>
Svo eru það þessir sem eru á flestum ef ekki öllum gf2 kortum:
<ul>
<li>Integrated Transforms and Lighting
<li>Per pixel shading and dual texturing
<li>Full Scene hardware anti-aliasing, multi-texturing, procedural texturing
<li>Environmental mapping, bump mapping, shadow stenciling
<li>Bilinear, Trilinear and 8-tap anisotropic texture filtering
<li>Unified Driver for entire product line support
</li>
</ul>
Þetta kort lítur vel út en mér finnst svona eins og það sé ekki alveg nógu flott miðað við að nVIDIA eiga sennilega eftir að koma með nýtt kort aftur í haust. Hinsvegar sýndu benchmörk á vél með 866 mhz coppermine, 128 pc133 minni og þessu korti 129.2 ramma í 1024x768 í high quality með 16 bita lit í demo001, aðeins 10 römmum fleiri en venjulegt Geforce 2 GTS kort. Ég ætla að leyfa mér að efast um að þetta kort verði þess virði að versla, það verður án efa fok dýrt og virðist ekkert vera það mikið betra en venjulegt GF2GTS kort.