<a href="http://www.gamespy.com“>GameSpy</a> eru duglegir að ræða um <a href=”http://www.idsoftware.com“>id</a> um þessar mundir.<p>
Hellchick frá <a href=”http://www.planetquake.com“>PlanetQuake</a> (hluti af GameSpy) skrapp fyrir nokkru í <a href=”http://www.gamespy.com/articles/idday_a.shtm“>heimsókn</a> til id og eyddi degi þar til að kynnast lífinu hjá þeim.<p>
<a href=”http://www.zdtv.com/zdtv/gamespottv/“>GameSpotTV</a> birtir viðtöl frá <a href=”http://www.quakecon.org“>QuakeCon</a> sem haldin voru um síðustu helgi. Þar er m.a. rætt við <a href=”http://www.zdtv.com/zdtv/gamespottv/interviews/story/0,3776,4811,00.html“>John Carmack</a> og <a href=”http://www.zdtv.com/zdtv/gamespottv/interviews/story/0,3776,4880,00.html“>Todd Hollenshead</a> (séffi hjá id).<p>
Ennfremur má minnast á viðtal við John Carmack sem <a href=”http://www.gamecenter.com“>GameCenter</a> tók við hann á dögunum þar sem rætt er aðallega um Quake III á Dreamcast og önnur leikjatölvumál. Viðtalið er í 2 hlutum, <a href=”http://www.gamecenter.com/Consoles/Features/Interviews/Carmackq3i/“>fyrri</a> og <a href=”http://www.gamecenter.com/Consoles/Features/Interviews/Carmackq3ii/“>síðari</a><p>
Að lokum má minnast á að komin eru út á mp3 formi nokkur lög úr Quake III og má nálgast þau <a href=”ftp://ftp.idsoftware.com/idstuff/quake3/music“>hér</a> og <a href=”ftp://ftp.cdrom.com/pub/idgames/idstuff/quake3/music/">hér</a
JReykdal