Á <a href="http://www.xsreality.com“ target=”new“>XSreality</a> var nýlega póstað ákaflega skemmtilegu 2v2 demoi af leik All*Blue og All*Ambix vs team9-Xorgal og team9-Nikita. Demoið er hægt að sækja <a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/demos/xsr-3500-68.zip">hér</a> [local]. Áhorfandi tekur þetta upp frá sjónarhorni Blue. Leikurinn sem slíkur er ekki býsna merkilegur, og Blue furðurólegur á teinabyssunni, en athygli vekur gjörsamlega ómennskt frag í lok leiksins (um 14:50). Flestir hafa líkast til séð þetta nú þegar, en það má bara ekki láta neinn fara á mis við þetta :)


Einnig er að finna mjög athyglisverðan dálk frá gömlu kempunni Makaveli, þar sem hann lætur bókstaflega allt flakka um Quake samfélagið, hræsnina, leiðindin, og ýmislegt annað sem honum finnst því hafa fylgt. Vic hefur - eins og margur annar - fundið sína hugsvölun í Counter-Strike:

“I enjoy playing with these old friends again. Will I amount to anything in CS? Only time will tell, but to be honest I have the same attitude I had when playing Quake 2. Let's see how good I can do. I enjoy it and hopefully maybe I'll end up being pretty darn good at it. If not, I'm still playing with my friends and having fun.”

Maka vill meina að samfélagið sé oft sinn versti óvinur; kristallast það líka m.a. í svari #45:

“Great columnand I feel the same way as you do. I never really enjoyed Q3 , coming from Q1 but enjoyed the competition it delivered. The community started to kill me though , helping run tournaments and all , just receiving so much bullshit and little praise no matter how much you help each individual. Moving over to CS , I'm now re-united with a slew of old NQ friends and it isnt about the competion or glory anymore , it's all about the enjoyment of the game.”


Í þræðinum er farið inn á ansi mörg svið sem íslenska leikjasamfélagið hefur þurft að takast á við, allt frá altnikkun til almennra stæla og egó-trippa, og hvet ég alla til að <a href="http://quake.xsreality.com/?action=columns&type=staff&staff_id=22&column_id=312“ target=”new">lesa hann</a> til enda! Gæti vakið menn til umhugsunar.