EuroCPL hafa tilkynnt kortalista í Q3A 1v1 keppninni í Amsterdam í maí. Athygli vekur að meirihluti kortanna, eða 2/3, eru custom. Q3DM6 og Q3Tourney4 eru ekki í náðinni hjá Griff og félögum, en hub3tourney1 kemur ferskt inn. Hin tvö kortin eru svo Q3tourney2 og ztn3tourney1 (ztn3dm1 án roof-felustaðsins). G_forcerespawn verður 5 (sek).

Kortin nýju eru þegar orðin votable á öllum Simnet 1v1, og verður gaman að sjá hvernig mönnum líkar hub3tourney1 (gefið því tækifæri!).

Local download í boði Huga:

[ <a href="http://www.hugi.is/files/games/quake3/maps/1on1/hub3tourney1.zip">hub3tourney1</a> ] 1.4 MB

[ <a href="http://www.hugi.is/files/games/quake3/maps/1on1/ztn3tourney1.zip">ztn3tourney1</a> ] 0.85 MB

Skjálftakveðja,
Jolli