VINSAMLEGAST LESIÐ VEL Í GEGNUM ALLAN ÞENNAN PÓST - MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.

Núna er skráningu lokið og allt til reiðu.

35 skráðu sig til keppni, fyrstu 32 taka þátt en hinir 3 eru reiðubúnir að fylla inní ef einhver dettur út/mætir ekki.

Ef þú ert skráður en sérð ekki framá að geta eytt tíma í þetta um helgina(þarft að vera við meiripart helgarinnar, allavega laugardag(nema þeir sem komast lengst, þurfa alla helgina)) hafðu samband við mig i danielrun@simnet.is og ég set næsta mann af biðlista inn fyrir þig.

Einsog allir ættu að vita er mótið spilað í double elimination formati(tvöföld útsláttarkeppni(einsog á Skjálfta)) og alltaf spilað best of 3(sá sem er fyrstur til að vinna á 2 kortum sigrar).

3 kort eru í boði, nodm9, ne_duel og pro-q3tourney4. Sá sem er seedaður hærra velur fyrsta kort, lægra seed velur kort númer 2 af þeim tveimur sem eftir eru og eina kortið sem ekki hefur verið spilað er notað ef þörf er á þriðja leik(ef annar leikmaður vinnur fyrstu 2 leikina þarf ekki að spila þriðja).

Fyrstu tvær umferðirnar verða frekar stórar miðað við “online” mót, 16 viðureignir í hvorri, og þessvegna áætla ég góðan tíma í þær.

1. umferð hefst “formlega” klukkan 11:00 í fyrramálið og skal vera búin kl 14:00 - það þýðir að ekki gengur að skipuleggja leiki fyrr en síðasta lagi 13:00 þar sem hver viðureign getur tekið allt að 60 mínútum með töfum.
HINSVEGAR mega menn byrja að spila í kvöld og ljúka þessu af, og fá því að sofa út á morgun ;).

2. umferð hefst kl 14:00 og stendur til 17:00, ef að bæði þú og mótherji þinn í 2. umferð eruð búnir snemma þá megið þið spila 2. umferðar leikinn ykkar ef að server er laus.

Nánari upplýsingar um framvind mótsins verður að finna á #thursinn.duel - Einnig verða ALLIR þáttakandur að vera á þeirri rás svo að auðveldara sé fyrir menn að hafa samband til að skipuleggja leiki.


Vefsíða með útsláttar töflunni og öllum þeim upplýsingum sem þörf er á er komin upp á slóðinni <a href="http://thursinn.hugi.is/duel">http://thursinn.h ugi.is/duel</a>.

ATH: Síðan er á ensku, ef einhver á í erfiðleikum með að skilja ensku skal hana hafa strax samband við mig, á irc eða email, og biðja um útskýringar.

Helstu atriði:
Standings: útsláttar taflan
Upcoming Matches: Næstu leikir sem eru skipulagðir, gott að skoða ef þú ert ekki viss hvenær þú eigir að spila
Players: Seed listi(notað til að ákvarða kortaval)

Strax eftir hvern leik á aðilinn sem vinnur leikinn að tilkynna úrslit til Slay eða hannesar(hannes verður mér innan handar og því getið þið talað við hann ef ég er ekki við) - athugið að það þarf nákvæm úrslit úr hverju korti fyrir sig, ekki nóg að segja “ég vann 2 kort hann 1” heldur “23-1 í ne_duel, 15-6 í pro-t4 og 3-6 í nodm9” - takið demo/screenshot til að “muna” úrslit

Skjálfti/Simnet hefur útvegað 10 auka 1on1 servera fyrir mótið:

skjalfti17.simnet.is:27961
skjalfti17.simnet .is:27962
skjalfti17.simnet.is:27963
skjalfti17.simne t.is:27964
skjalfti17.simnet.is:27964
skjalfti17.simn et.is:27966
skjalfti17.simnet.is:27967
skjalfti17.sim net.is:27968
skjalfti17.simnet.is:27969
skjalfti17.si mnet.is:27970

Einnig verður hægt að nota núverandi 1on1 servera:

skjalfti2.simnet.is:27960
skjalfti2.simnet .is:27961
skjalfti2.simnet.is:27962
skjalfti2.simnet. is:27963
skjalfti2.simnet.is:27964