ég ætla að fara aðeins yfir þá hópa sem stunda leiðindi og/eða dónaskap á quake serverum landssins. vonandi lærir einhver eitthvað á þessu. bæði newbiear og gamlir jálkar.

Camp vælarar:
sem væla og standa í hótunum ef að menn kampa. aðallega verður mar var við þetta á aqtp serverum.

við Camp vælukjóa segi ég:
sko, menn meiga spila alveg eins og þeim sýnist og það er ekkert sem þú getur gert í því. það er allt annað með gaurana sem koma sér fyrir einhverstaðar útí horni og miða á einu inngönguleiðina.

Altnick vælarar:
eru þeir sem væla aðallega bara þegar þeir eru ownaðir af einhverjum gaurum sem þeir hafa aldrei heyrt um og halda þessvegna að þarna sé eitthvað stórstyrni á ferð í dulbúningi.

við Altnick vælara segi ég:
það er ekkert sem getur bannað manni að nota það nick sem mann langar að nota hverju sinni. og ef þú getur ekki sætt þig við það þá geturðu alveg haldið því fyrir sjálfanþig og hætt að grenja. maður sér oft hið rétta andlit sumra þegar maður altnickar og það er ekki alltaf falleg sjón. menn sem eru ekkert nema rassasleikjur við leikmenn sem almennt eru þekktir en eru svo með argasta dónaskap við fólk sem þeir ekki þekkja. guð bjargi öllum newbie-um frá svona fólki.

Fragstuldar vælarar:
þeir sem halda því fram að þeir hafi fundið bráðina á undan og eigi þessvegna einkarétt á henni. eins fáranlega og þetta hljómar þá hef ég nú samt séð svona. aðallega í aqtp.

við Fragstuldar vælara segi ég:
hvað í andskotanum meinaru! þetta er teamplay og það er markmiðið að vinna saman en ekki keppast um frögg. vertu bara fegin að fá smá hjálp.

quitterar:
þeir sem hætta í miðjum leik bara ef þeir eru ownaðir eða liðinu þeirra gengur illa, og jafnvel: “ég nenni ekki að spila með svona ósanngjörn lið”. mikið um þetta í aqtp, ctf og clan arena.

við quittera segi ég:
það gengur öllum illa og auðvitað eru liðin oftast ósanngjörn í pickup. það er engin ástæða til að hætta bara og eiðileggja allt fönnið fyrir hinum (og þér). allavega klára leikin og sjá svo til. mér þykir það góð regla að: sama hvað manni gengur illa, þá klárar mar alltaf leikin.

callvote frekjur:
þeir sem láta sér ekki nægja að callvota eitthvað 1-2. og einnig þeir sem callvote kicka einhvern bara vegna þess að…. þeir voru ownaðir af viðkomandi.

callvote frekjur ættu að:
ná sér í langt reipi og stól og…. þið vitið restina. já eða bara sýna smá tillitsemi :) ég mælist til þess að allir taki uppá því að kicka fólki sem callvotar eitthvað oftar en tvisvar.

broskallar:
þeir sem sjá ástæðu til þess að senda stöðuga broskalla þegar eitthvað af eftirfarandi gerist: fá frag, drepast, skjóta einhvern, einhver deyr… lalala… dídída …..whawhawha….

við broskalla segi ég:
Fólk deyr í þessum leikjum og það er ekki broslegt í hvert skipti sem einhver deyr. þið eruð ekki í vinsældar kapphlaupi og þurfið ekki að sýna velvild ykkar í hvert skipti sem eitthvað gerist. okkur líkar vel við ykkur bara fyrir það eitt að vera inni á servernum. það er alltílagi að vera kurteis en öllu má nú ofgera.

chat/radio floodarar:
þeir sem hafa upgötvað að það heyrist skrýtin rödd í einhverjum karli þegar þeir ýta á suma af tökkunum hjá sér. eða að það sé hægt að endurkalla það sem mar var að skrifa í konsólið með því að ýta á uppörina.

við chat/radio floodara segi ég:
þér verður kickað! já og þú ert ekkert svo klár þótt þú hafir fattað þetta alveg sjálfur.
“Humility is not thinking less of yourself,